Skráning fjölmiðla

Opnað hefur verið fyrir skráningar fjölmiðlafólks á 74. þing Norðurlandaráðs í Helsinki 1.-3. nóvember 2022.

Fylla þarf út alla reiti á eyðublaðinu hér fyrir neðan. Mundu að merkja við hvort þú viljir taka þátt í verðlaunaafhendingu Norðurlandaráðs þann 1. nóvember og/eða blaðamannafund norrænu utanríkisráðherranna hinn 2. (nánari upplýsingar um tíma og stað koma seinna).

Merktu líka við hvort þú viljir taka þátt í blaðamannafundi norrænu forsætisráðherranna og/eða myndtöku þann 1. nóvember (nánari upplýsingar um tíma og stað koma seinna).